Hvatagreiðslur fyrir eldri borgara og öryrkja
Við í Samfylkingunni höfum verið einhuga í að efla heilsu og heilbrigði íbúa bæjarins okkar. Barist gegn heilsuspillandi stóriðju, komið á lýðheilsuráði, ráðið til okkar lýðheilsufulltrúa og stóraukið hvatagreiðslur til barna úr 7.000 í 45.000 kr. Börnin geta nýtt hvatagreiðslur í tómstundir, listgreinar og tilRead More »Hvatagreiðslur fyrir eldri borgara og öryrkja